Episodes
Wednesday Jan 04, 2023
#15 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 3.1.2023
Wednesday Jan 04, 2023
Wednesday Jan 04, 2023
SLF verðlaun ársins í 75 flokkum.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2022 og veita hin árlegu SLF verðlaun, sem mörg hver byggja á kaldhæðni í garð þess sem þau hlýtur.
Af handahófi:
- Sölumaður ársins: Jón Gunnar Jónsson, forstjóri bankasýslunnar.
- Handbók ársins: Handbók Reykjavíkur um vetrarþjónustu.
- Vonbrigði ársins: Útgjaldavöxtur ríkissjóðs undir forystu Sjálfstæðisflokksins.
- Vísindamaður ársins: Loftslagsráðherra fyrir áform um að banna rannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu.
- Vinnuveitandi ársins: Reykjavíkurborg fyrir að hugleiða að hætta að ráða ónauðsynlega starfsmenn, fækka leikskólakennurum og fjölga upplýsingafulltrúum.
- Snjómokstursmaður ársins: Einar Þorsteinsson.
Og ótal fleiri verðlaun sem menn munu til langs tíma hafa innrömmuð uppi á vegg á skrifstofum sínum.
Takk fyrir samfylgdina á liðnu ári og gleðilegt nýtt ár!
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.