Episodes

6 days ago
6 days ago
– Staðan á Reykjanesi
– Vestmannaeyjar, vatnsleiðslan og Herjólfur
– Borgarlína og óljós kostnaður Garðabæjar
– COP28, allra síðasti séns til að bjarga heiminum
– Landamæri Finnlands og Rússlands
– Kosningar í Argentínu og Hollandi
– Lögbann á dvöl hælisleitenda í JL-húsinu
– Reykjavíkurflugvöllur
– Líknardráp
– Iceland Noir bókmenntahátíðin
– Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs
– Alþjóðlega kolefnisáskorunin og möguleg þátttaka Íslands í enn einu loftslagskerfinu. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Thursday Nov 16, 2023
#56 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 16.11.2023.
Thursday Nov 16, 2023
Thursday Nov 16, 2023
Grindavík!
– Stóra myndin
– Ný gjaldtaka
– Nauðsynlegt að ræða stjórnmál
– Varnargarðurinn um Svartsengi
– Húsnæðismálin
– Þegar tilkominn þrýstingur á stoðkerfi vegna fjölda hælisleitenda
– Þarf alltaf að vera nýr skattur?
– Efnahagslegt mikilvægi Grindavíkur.

Thursday Nov 09, 2023
#55 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 9.11.2023.
Thursday Nov 09, 2023
Thursday Nov 09, 2023
• Umbrot á Reykjanesi – Gýs í Bláa Lóninu eða í Svartsengi?
• Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs og þingsályktun utanríkismálanefndar.
• Viðbrögð fjármálaráðherra við hugmyndum um afnám virðisaukaskatts af matvælum.
• Skattabreytingar gegn díselbílum – óljós skilaboð stjórnvalda.
• Olíunotkun fiskimjölsverksmiðja þurrkar út allan loftslagsávinning af öllum rafmagnsbílum sem fluttir hafa verið til landsins með niðurgreiðslum frá ríkissjóði frá upphafi.
• Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar.
• Ögurstund í landbúnaði.
• Ritskoðunarárátta borgarfulltrúa Pírata.
• Virðingarríku foreldrarnir og Lára litla.
• Skattahækkanir í Garðabæ.
• Mesti óvissutími íslensks samfélags síðan haustið 2008.

Friday Nov 03, 2023
#54 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 3.11.2023.
Friday Nov 03, 2023
Friday Nov 03, 2023
• ARC ráðstefnan í London og hækkun útsvars í Garðabæ.
• Samskipti forsætis- og utanríkisráðherra vegna ályktunar Sameinuðu þjóðanna – hver kyngir ælunni?
• Landsþing Miðflokksins – Afnám vsk af matvælum og ólíklega tvíeykið Þórdís Kolbrún og Þórólfur Matt.
• Ungir bændur og starfsumhverfi þeirra.
• Skotárásin í Úlfarsárdal – skipulögð glæpastarfsemi er komin úr böndunum.

Wednesday Oct 25, 2023
#53 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 25.10.2023.
Wednesday Oct 25, 2023
Wednesday Oct 25, 2023
• Að finna sitt erindi – þrautaganga ríkisstjórnarinnar og fallandi fylgi.
• Bændur og neyðarópin – hvað skýrir meðferð ríkisstjórnarinnar á bændum?
• Húsnæðismarkaðurinn – Blússandi sigling endar í 68% samdrætti.
• Fit for 55 – grænir umhverfisskattar ESB, sem almenningur borgar.
• 4. landsþing Miðflokksins verður haldið um helgina.

Wednesday Oct 18, 2023
#52 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 18.10.2023.
Wednesday Oct 18, 2023
Wednesday Oct 18, 2023
• Fyrsta vikan eftir hópefli ríkisstjórnar
• Kvennafrídagurinn framundan
• Jafnlaunavottun á að gera valkvæða
• Ganamaðurinn sem lagðist gegn samkynhneigð
• Umframdauðsföll; barnadauði og COVID bólusetningar
• Loftslagsskýrslan; allra síðasta tækifæri til að bjarga heiminum?
• Iðnaðarhúsnæði undir hælisleitendur
Þetta og margt fleira í brakandi ferskum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum

Friday Oct 13, 2023
#51 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 13.10.2023.
Friday Oct 13, 2023
Friday Oct 13, 2023
Sérstök örútgáfa vegna stjórnarmyndunarviðræðna stjórnarflokkanna
• Hópefli ríkisstjórnarflokkanna á Þingvöllum
• Viðbrögð við viðbrögðum forystumanna stjórnarflokkanna
• Mikið ánægja og gleði þegar ráðherra Sjálfstæðisflokksins segir af sér
• Greining á stöðunni – hvað gerist á morgun?

Thursday Oct 12, 2023
#50 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 12.10.2023.
Thursday Oct 12, 2023
Thursday Oct 12, 2023
• Afsögn fjármálaráðherra – hvað hefur gerst síðan á þriðjudag og eru nýjar fléttur að formast?
• Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs – hryllileg grimmd.
• Haustfundur Landsvirkjunar og 10 milljarða árlegu sektargreiðslurnar.
• Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar – 100 milljarðar af froðu í bókum Félagsbústaða.
• Hátið í bæ – Gylfi Þór mætir aftur á völlinn í landsliðstreyju.
Þetta og margt fleira í stórafmælisþætti Sjónvarpslausra fimmtudaga.

Wednesday Oct 11, 2023
#49 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 10.10.2023.
Wednesday Oct 11, 2023
Wednesday Oct 11, 2023
SLF sérútgáfa í kjölfar afsagnar fjármálaráðherra.
• Hvað er Bjarni að hugsa?
• Er stærri ráðherraflétta í uppsiglingu?
• Hvernig meta vonarstjörnur Sjálfstæðisflokksins stöðuna?
• Hvers vegna var Sigurði Inga haldið utan við málið og hver er líklegastur til að þvælast fyrir plani Bjarna, ef það er til staðar?
• Gerir formaður Sjálfstæðisflokksins kröfu um uppstokkun í ráðherraliði VG?
• Hvers vegna þessi þröngi tímarammi með tilkynningu um ríkisráðsfund um helgina?
Sigmundur Davíð og Bergþór greina stöðuna eftir fréttir dagsins.

Thursday Oct 05, 2023
#48 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 5.10.2023.
Thursday Oct 05, 2023
Thursday Oct 05, 2023
• Ráðherrar halda áfram að hnýta hver í annan.
• Dómsmálaráðherra kynnir hugmyndir að breytingu á útlendingalögum. Eru einhverjar líkur á að samstarfsflokkarnir bakki hann upp?
• Glæpaalda í Svíþjóð – er ástæða til að reyna að læra af reynslu annarra?
• Kærunefnd útlendingamála breytir um afstöðu til umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa tengsl við Venesúela.
• Samkeppniseftirlitið – matvælaráðherra og Brim. Hvað skýrir framgöngu SKE og matvælaráðherra?
• Matvælaráðherra heldur fund um fiskeldi á sama tíma og sjávarútvegsdagurinn er haldinn. Dónaskapur eða klaufaskapur?
• Vinstri grænir villikettir – eru villikettirnir hennar Jóhönnu nú orðnir ráðherrar?
• Enn blæs báknið út – ný mannréttindastofnun er næst á dagskrá.
• Skólameistarar fyrir norðan furða sig á þögn ráðherra um sameiningu MA og VMA.
• Óskýr skilaboð stjórnvalda hvað orkuskipti varða.
• „Hlustendur skamma“ – nýr liður þar sem hlustendur segja okkur þáttarstjórnendur hafa verið rangstæða.