Episodes

4 days ago
4 days ago
Gestir: Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Ingibjörg Isaksen
Þingið er hafið.
Flokkur fólksins hótar að afnema fjölmiðlaframlag til Morgunblaðsins og Sýnar.
Óskað eftir nýjum loftslagsfulltrúa til að framfylgja refsigjöldum ESB.
Keracis – Hugverkerkaréttindi til DK 40 milljarðar í ríkissjóð.
Flugvöllurinn og borgarstjórnin – springur allt í loft upp?
Hvar er Kristrún? Tölvupóstur frá þingflokksformönnum stjórnarandstöðu til forsætisráðherra.
Norska stjórnin fellur vegna Orkupakka 4.
Bandaríkin – Trump - USAID o.fl.
Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór og Ingibjörg Ísaksen líta við og ræða málin.

Friday Jan 24, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #114 - 24.1.2025
Friday Jan 24, 2025
Friday Jan 24, 2025
- Það styttist í þingsetningu
- Viðreisn á leið til Brussel
- Samfó vinnur í innri málum
- Félag fólksins er aðalleikarinn
- Ríkisstjórnin og staðan framundan
- Hagræðingartillögur streyma inn
- Alþjóðamál
- Bandaríkin og Trump
- Þjóðverjar og Frakkar biðjast vægðar gagnvart loftslagsregluverkinu
- Mikilvægt að halda góðu sambandi við Bandaríkin.

Wednesday Jan 15, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #113 - 15.1.2025
Wednesday Jan 15, 2025
Wednesday Jan 15, 2025
SLF verðlaun ársins 2024.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2024 og veita hin árlegu SLF verðlaun.
Af handahófi:
• Hvalveiðimaður ársins
• Vanhæfasti Íslendingurinn
• Staðfesta ársins
• Meinfýsnustu Íslendingarnir
• Frekasti maður ársins
• Leikari ársins í aukahlutverki
Ásamt fleiri flokkum sem mismikil eftirspurn er eftir.
Takk fyrir samfylgdina á árinu 2024. 2025 verður frábært ár!

Friday Jan 03, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #112 – 3.1.2025
Friday Jan 03, 2025
Friday Jan 03, 2025
- Áramótaþátturinn fer í loftið eftir viku
- Voruð þið ekki með plan? – Samráðsgáttin og aðhaldshugmyndir almennings
- Skemmtilegar fréttatilkynningar úr dómsmálaráðuneytinu
- Eyjólfur Ármannsson og bókun 35
- Inga Sæland á útopnu
- Gallup – það þrengir að Viðreisn og Flokki fólksins
- Áramótaskaupið
- Aldrei fleiri úrskurðaðir í gæsluvarðhald – 70% erlendir ríkisborgarar
- Útlandahornið:
- Allt orðið vitlaust í Bretlandi
- Rúmenía og Búlgaría eru komin inn í Schengen
- Nöldurhorn um internetið.
Þetta og margt fleira í fyrsta þætti ársins af Sjónvarpslausum fimmtudögum. Gleðilegt nýtt ár!

Monday Dec 23, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Monday Dec 23, 2024
Monday Dec 23, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar
1 Ríkisfjármálin
2 Auðlindastefna og „réttlát auðlindagjöld“
3 Samgöngumáli og Sundabraut
4 Húsnæðismálin
5 Atvinnumál
6 Orkumál
7 Loftslagsaðgerðir
8 Almannatryggingakerfið
9 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10 Samkeppniseftirlit og neytendamál
11 Ferðaþjónustan – skattar og gjöld
12 Matvælaframleiðsla
13 Listir og menning
14 Heilbrigðismál
15 Menntamál og notkun snjalltækja
16 Jafnréttis- og hinsegin mál
17 Útlendingamál
18 Fjölgun lögreglumanna
19 Byggðamál
20 Fæðingarorlofssjóður
21 Grindavík
22 Breyting á kosningalögum
23 Utanríkismál – villtu ganga í Evrópusambandið eins og það er?
Nokkur orð í lokin um stöðuna í Þýskalandi eftir árásina á jólamarkaðinn í Magdeburg.
Gleðileg jól kæru hlustendur!

Thursday Dec 19, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #110 – 19.12.2024
Thursday Dec 19, 2024
Thursday Dec 19, 2024
• Ný ríkisstjórn kynnt um helgina – "Valkyrjustjórnin"
• 22 af 36 stjórnarliðum sátu ekki á þingi á liðnu kjörtímabili
• Opinberir starfsmenn með betri kjör en þeir sem starfa á almennum markaði
• Danir vilja reka fleiri erlenda glæpamenn úr landi
• Hækkun á verði raforku – skorturinn
• Þétting byggðar og græni veggurinn
• Meðferðarheimilið sem ekki var opnað
• Útlandahornið: Staðan í Kanada
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.

Thursday Dec 05, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #109 – 5.12.2024
Thursday Dec 05, 2024
Thursday Dec 05, 2024
Að afloknum kosningum
- Átta manna þingflokkur í stað tveggja.
- Besti árangur í sögu Miðflokksins.
Stjórnarmyndunarviðræður
- Hvað gefa formennirnir eftir?
- Hvað geta þeir gefið eftir?
- Fundur formanna með fjármálaráðuneytinu
- Staða landbúnaðar og sjávarútvegs – hvað er í spilunum?
- Hverjar eru líkurnar í raun á að þetta klárist í fyrstu atrennu?
Sumir eru ekki hættir í kosningabaráttu.
Þeir sem hverfa á braut, flokkar og fólk.
Þetta og margt fleira í nýjum SLF.

Wednesday Nov 27, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #108 – 27.11.2024
Wednesday Nov 27, 2024
Wednesday Nov 27, 2024
Gestir þáttarins: Bessí Þóra Jónsdóttir og Eiríkur Svavarsson
Nokkrir dagar í mark og flestir eru að hrökkva af hjörunum (nema við)
Ófrávíkjanleg ESB krafa og ríkisstjórnardraumar Viðreisnar
Það er margt í mörgu:
- Dreifibréf XD í Reykjavík.
- 70 kosningapróf og endalausir panelar með Já og Nei spurningum
- Taugaveiklaðir Framsóknarmenn og peningar teknir úr inngildingu
- Dagur B. og hvatningin til Sjálfstæðismanna um að strika yfir hann.
- Snorri vs. Kári
- Að gera mönnum upp skoðanir og skamma þá svo fyrir að hafa þær
- Stóra myndskreytingamálið stækkar enn
- Flokkur fólksins vill sækja 90 milljarða í nýjum sköttum
Bessí Þóra Jónsdóttir, sem skipar þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður kemur í heimsókn og ræðir stöðu ungs fólks, húsnæðismál, menntamál og fleira.
Eiríkur Svavarsson, sem skipar þriðja sætið í Kraganum (SV-kjördæmi) lítur við og ræðir orkumál, Bókun 35 og fullveldismál.
Mikilvægi kosninganna á laugardaginn:
- Ætlum við áfram að stunda landbúnað á Íslandi?
- Atlagan að leigubifreiðastjórunum
- Staða iðnaðarmanna í samfélaginu – léttum af þeim byrðum og gerum þeim kleift að skapa meiri verðmæti
Það er ögurstund – Miðflokkurinn gerir það sem hann segist ætla að gera – Áfram Ísland!

Sunday Nov 24, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #107 – 24.11.2024
Sunday Nov 24, 2024
Sunday Nov 24, 2024
Þingflokkurinn er léttur viku fyrir kosningar
Hraðfréttir og Af vængjum fram
Staðan á kosningabaráttu annarra flokka
Loftslagsráðherra er alls ekki léttur þessa dagana
Kosningaáherslur Miðflokksins:
- Ríkisfjármál og efnahagsmál (eftir ca 34 mín)
- Útlendingmálin (eftir ca 46 mín)
- Orkumálin (eftir ca 53 mín)
- Húsnæðismál og Íslenski draumurinn (eftir ca 57 mín)
- Samgöngumál (eftir ca 1:10 klst)
- Málefni aldraðra (eftir ca 1:16 klst)
- Íslandsbanki og fjármálakerfið (eftir ca 1:19 klst)
VMA ævintýrið – besta heimsókn kosningabaráttunnar
3 grúppur af atkvæðagreiðslum verða 162 hjá kvikmyndagerðarmanni
60% hækkun kolefnisgjalda á milli ára
Þetta og margt fleira í stútfullum (og lengri en vanalega) þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Thursday Nov 07, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #106 – 7.11.2024
Thursday Nov 07, 2024
Thursday Nov 07, 2024
- Kosningaáherslur kynntar á morgun
- Íslandsmet í framíköllum
- Ungir umhverfissinnar klæða þingmenn upp sem fígúrur
- Loftslagsráðherra og notalegheitin í vinstri stjórninni
- Áslaug Arna kynnir aðgerðaráætlun um gervigreind
- Gjaldtaka af akstri ökutækja – er skynsamlegt að ræða það ekki?
- Fóstureyðingar eða þungunarrof – af hverju að afvegleiða umræðuna?
- Auglýsingar Kvenréttindafélagsins fyrir peninginn frá Svandísi
- Jakob Frímann og listamannalaunin
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.