Episodes
3 days ago
3 days ago
- Þingsetning
- Allt með hefðbundnum hætti og SDG umvafinn pírötum.
- Þingflokkur Miðflokksins mættur á TikTok.
- Stefnuræða forsætisráðherra
- Talsmenn ríkisstjórnarflokkanna lýsa eigin hliðarveruleika.
- Fjárlagafrumvarp
- Ekki þau skilaboð sem þurfti í slagnum við verðbólguna.
- Þegar búið að semja um enn aukna aðkomu ríkissjóðs að rekstri Strætó og Borgarlínu.
- Þingmálaskrá
- Nokkrir áhugaverðir punktar.
- Þorfinnur karlsefni og styttan góða.
- Uppsóp af fréttum vikunnar.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Sep 05, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #97 - 5.9.2024
Thursday Sep 05, 2024
Thursday Sep 05, 2024
• Er alltaf mikið frelsi hjá helstu frelsisdúfunum?
• Staðan í VG – formannsframbjóðendur reima á sig skóna.
• Kosningavíxlarnir detta í borðið.
• Enn einn blaðamannafundurinn um uppbyggingu í Laugardal.
• Nokkur orð til um uppfærðan samgöngusáttmála.
• Er Bókun 35 að koma inn í þingið á fyrstu dögum þess?
• Fjárlög og þingmálaskrá birt eftir helgi, hvað leynist í pokahorninu?
• OECD fundur félagsmálaráðherra um aukin ríkisútgjöld til útlendingamála.
• Háskóli Íslands leggur niður nám í tæknifræði.
Þetta og margt fleira í SLF dagsins.
Sunday Sep 01, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #96 - 1.9.2024
Sunday Sep 01, 2024
Sunday Sep 01, 2024
• Flokksráðfundur Sjálfstæðisflokksins
• Varaformaðurinn slær í klárinn
• Allt í góðum gír
• Brandaraskrifari óskast
• Biturðarleikarnir óvænt á dagskrá
• Samgöngusáttmálinn í Spursmálum
• Veðrið of vont fyrir sjálfkeyrandi bíla en nógu gott fyrir fólk í strætóskýlum
• Umboðsmaður barna og Ásmundur Einar Daðason
• Loftslagsráðherra skipar verkefnisstjórn til að fylgja eftir 150 atriða aðgerðaráætlun sinni
• Mannréttindamál flutt til VG – sagði einhver Mannréttindastofnun VG?
• Albert Jónsson og loftslagsmálin
• Enn liggur dómsmálaráðherra undir feldi varðandi mál vararíkissaksóknara
• Hnífstungur og vopnaburður – staðan er grafalvarleg
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Aug 22, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #95 - 22.8.2024
Thursday Aug 22, 2024
Thursday Aug 22, 2024
• Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.
o Við vöruðum við þessu!
o 141 milljarður í viðbótarútgjöld.
o Enn er hugmyndafræðin til þess fallin að draga úr umferðarflæði.
o Af hverju er Alþingi sýndur fingurinn?
o Hvað hefur raunverulega áunnist?
o Af hverju þvælist Reykjavíkurborg fyrir stofnbrautaframkvæmdum?
• Vaxtaákvörðun og verðbólga
o Áhrif gegndarlausrar aukningar ríkisútgjalda.
o Staðan á húsnæðismarkaði.
o Er ríkissjóður stikkfrí – eins og forsætisráðherra virðist telja?
o Milton Friedman og verðbólga.
• Flokksráðsfundur VG
o VG liðar hnykla vöðvana.
o Óvanaleg gagnrýni á samstarfsflokka í ríkisstjórn.
• Sagan endalausa – mál vararíkissaksóknara og staða dómsmálaráðherra.
Wednesday Aug 14, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #94 - 14.8.2024
Wednesday Aug 14, 2024
Wednesday Aug 14, 2024
• Meira um stöðu menntamála.
• Efnahagsmálin og samspil ríkisfjármála við verðbólgu.
• Útlendingamál – kostnaður við öryggisgæslu hærri en við húsaleigu.
• Léttir á straumi hælisleitenda til Svíþjóðar.
• Ólympíuleikunum er lokið – hvað bar hæst?
• Kynhlutlaus klósett – ekki meir Gulli.
• Kirkjugarðar Reykjavíkur áforma „andlitslyftingu“.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Aug 08, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #93 - 8.8.2024
Thursday Aug 08, 2024
Thursday Aug 08, 2024
• Menntamál í ólestri – mikilvæg umfjöllun Morgunblaðsins.
• Helgi Magnús og kæra Solaris – hvað gerir ráðherra og hvenær?
• Fjáröflun Solaris – hvers vegna fór rannsókn af stað aftur?
• Íslensku keppendurnir á Ólympíuleikunum og frábærir þjálfarar.
• Sigurbjörn Árni segir Bergþórs sögu Ólasonar.
• Stjórnmálin í Bandaríkjunum og Bretlandi – hvað er í vændum?
• Japanir hefja veiðar á langreyðum.
• Hvað er framundan í SLF? Gestir og haustið.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Aug 01, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 – seinni hluti – 1.8.2024 – Loftslagsmál
Thursday Aug 01, 2024
Thursday Aug 01, 2024
Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Í seinni hluta þáttarins er fjallað um „viðskiptakerfi ESB“ og svokallaðar „þverlægar aðgerðir“ ásamt niðurlagi og samantekt.
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Er útfösun bensín og díselbíla raunhæf eða skynsamleg?
Eru íþyngjandi skráningar- og eftirlitsskyldur til bóta?
Er skynsamlegt að halda áfram á braut hækkandi „grænna“ skatta og gjalda?
Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.
Í þættinum er farið yfir um um helming efnisatriða áætlunarinnar og reynt að draga fram hvað gæti verið til bóta og hvað alls ekki.
Thursday Aug 01, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 - fyrri hluti - 1.8.2024 Loftslagsmál
Thursday Aug 01, 2024
Thursday Aug 01, 2024
Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Í fyrri hluta er fjallað um „samfélagslosun“ og „landnotkun“ ásamt inngangi í byrjun.
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Er útfösun bensín og díselbíla raunhæf eða skynsamleg?
Eru íþyngjandi skráningar- og eftirlitsskyldur til bóta?
Er skynsamlegt að halda áfram á braut hækkandi „grænna“ skatta og gjalda?
Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.
Í þættinum er farið yfir um um helming efnisatriða áætlunarinnar og reynt að draga fram hvað gæti verið til bóta og hvað alls ekki.
Saturday Jul 27, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #91 - 25.7.2024
Saturday Jul 27, 2024
Saturday Jul 27, 2024
• Mannréttindastofnun VG – Sagan heldur áfram - Sjálfstæðismenn fastir í bönkernum.
• Menntamál – er allt raunverulega farið til fjandans á vakt Ásmundar Einars?
• Utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytið ekki á sömu skoðun – hver ræður?
• Ríkisfjármálin og verðbólgumæling sem veldur vonbrigðum.
• Vegakerfi sem er að hruni komið.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Friday Jul 19, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #90 - 19.7.2024
Friday Jul 19, 2024
Friday Jul 19, 2024
• Mannréttindastofnun VG og vörn Hildar Sverrisdóttur.
• Afstaða Áslagar Örnu til hinnar nýju ríkisstofnunar.
• Reykjavíkurflugvöllur og Hvassahraun – vond hugmynd er loksins dauð (eða ætti að vera það).
• Banatilræðið við Trump.
• Helgi Magnús og dómurinn yfir Kourani.
• Fæðingarorlofið og Sylvía Briem.
• Viðtal við Jón Pétur Zimsen um stöðuna í skólakerfinu.
• Hlaðvarpsviðtöl stjórnarliða – þeir eru eins og álitsgjafar úti í bæ.
• “Að eyða eins og drukknir sjómenn” – grein Daða Kristjánssonar í ViðskiptaMogganum.
• Sjálfbærniregluverkið eykst – fjárhagslegi sjálfsskaðinn ágerist.
• Nöldrið – grilltímabilið á fullu og enn er ekki búið að laga "opnist hér" hornið á kjötumbúðunum.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF. Njótið!