Episodes
Thursday Jul 11, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #89 - 11.7.2024
Thursday Jul 11, 2024
Thursday Jul 11, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #89 - 11.7.2024
• Fótbolti – EM lýkur senn.
• Frakkland eftir seinni umferðina.
• Bandaríkin og staðan á Biden - Jill og Joe eru ekki hrifin af Michelle.
• Græna svikamillan og Taxonomy reglugerðin (og afstaða M til málsins).
• Menntakerfið virkar ekki. Jón Pétur Zimsen og viðbrögðin við afstöðu hans.
• Formaður VG fullgildir félagsmálasáttmála Evrópu án aðkomu Alþingis.
• Nöldurhornið: Þjórfé – af hverju þarf allt er það varðar að vera svona óljóst?
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Friday Jul 05, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #88 - 5.7.2024
Friday Jul 05, 2024
Friday Jul 05, 2024
- Kosningarnar í Bretlandi – hreinn meirihluti með þriðjungi atkvæða.
- Hvað gerist í seinni umferðinni í Frakklandi?
- Staðan í USA – Eru Biden og Kamala á vetur setjandi?
- Mannréttindastofnun VG fær vængi.
- Meistaramótið í pirringi
- Verðbólgan, ríkisfjármálin og næsta vaxtaákvörðun.
- Staðan á Akranesi eftir gjaldrot Skagans-3X.
- Sjálfbærniskólinn opnar – Nýjar reglur ESB um sjálfbærni hafa áhrif á lítil og meðalstór fyrirtæki.
- Nöldurhornið er á sínum stað.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF, sem hefur alþjóðlegan blæ fyrri hluta þáttar.
Thursday Jun 27, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #87 - 26.6.2024
Thursday Jun 27, 2024
Thursday Jun 27, 2024
• Kynjuð skuldabréfaútgáfa Sigurðar Inga.
• Hæstu meðallaunin hjá ríkinu.
• Sjálfbærniskýrslubrjálæðið áttfalt á við í ESB.
• Mannréttindastofnun VG.
• 150 áhersluatriði í loftslagsmálum – sókn til lífskjararýrnunar.
• Forsætisráðherra lýsir vonbrigðum með óform matvælaráðherra.
• Matvælaráðherra ber ekki traust til Hafrannsóknarstofnunar.
• Ekki lengur áhættulaust að svindla í prófum til leigubílstjóraréttinda.
• Bílastæðagjöld á flugvöllum.
• Nöldurhornið… helv. áföstu tapparnir.
• Fæðuklasinn kynntur til leiks.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Monday Jun 24, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #86 - 24.6.2024
Monday Jun 24, 2024
Monday Jun 24, 2024
Þinglok og vantraust! SDG og BÓ fara yfir þinglok.
Hvaða mál dóu og hver þeirra voru löguðust.
Vantraust stjórnarflokkanna. Vantraust á matvælaráðherra.
Thursday Jun 13, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #85 - 13.6.2024
Thursday Jun 13, 2024
Thursday Jun 13, 2024
• Staðan á þinglokum – formenn stjórnarflokka eiga eftir að ærast einu sinni eða tvisvar fyrir þinglok.
• Eldhúsdagsumræðan – hliðarveruleiki stjórnarflokkanna.
• Hvalveiðarnar – Matvælaráðherra heldur áfram að valda tjóni.
• Útlendingamálið – loksins, loksins, en það þarf meira til.
• Einar Hálfdánarson dregur út gögn um möguleg tengsl við Hamas.
• Formaður Samfylkingarinnar kælir Dag B. Eggertsson vegna lóðamála.
• Vinstri grænir flýta landsfundi.
• Agaleysi og staða drengja í skólakerfinu.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Jun 06, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #84 - 6.6.2024
Thursday Jun 06, 2024
Thursday Jun 06, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #84 - 6.6.2024
• 80 ára afmæli D-day
• Utanríkisráðherra hnýtir í nýkjörinn forseta
• Ný forysta VG í pípunum
• Valdarán Guðmundar Inga
• Þinglok – allt í hers höndum
• Hvalveiðar og skaði matvælaráðherra
• Baudenbackher rasskellir Samkeppniseftirlitið og Félag atvinnurekenda
• Baráttukveðjur til bænda fyrir norðan og austan
• Samgöngusáttmáli og Fossvogsbrúin – stjórnlaus útgjöld
• Nýlenskan og RUV
• Lítil og millistór fyrirtæki í Grindavík í vanda
• Útlendingamálin – hefur í raun dregið úr umsóknum?
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Wednesday May 29, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #83 - 29.5.2024
Wednesday May 29, 2024
Wednesday May 29, 2024
• Ankara 23 c – Reykjavík 8c
• Forkastanleg framganga matvælaráðherra í hvalveiðimálinu
• Blindflugsbann á Reykjavíkurflugvelli vegna svika við samkomulag
• Ekki gert ráð fyrir þyrlupalli við Nýja Landspítalann
• Borgarlínan mallar áfram í blindni
• Heitt vatn fyrir vestan
• Það sem veldur Bandaríkjamönnum áhyggjum
• Danir senda fanga til Kosovó
• Ógegnsæir lánaskilmálar og íslenska krónan
Þetta og margt fleira í alþjóðlegum þætti af SLF.
Friday May 24, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #82 - 23.5.2024
Friday May 24, 2024
Friday May 24, 2024
• Útlendingamálið gengur til þriðju umræðu
• Gagnrýni á aðhaldsleysi fjármálaáætlunar virðist engan enda ætla að taka – eðlilega
• Hvalveiðarnar og ódýr orð
• Nefndakraðak hins opinbera
• Nýlenskan og umræðan
• Hlutdeildarlánin eru „uppseld“ – séreignarstefnan
• EFTA-dómstóllinn og breytilegu vextirnir
• Sumarkosningar í Bretlandi
• Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs og viðurkenning þriggja ríkja á sjálfstæði Palestínu
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Friday May 17, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #81 - 16.5.2024
Friday May 17, 2024
Friday May 17, 2024
• Útlendingalögin og bútasaumurinn
• Kynhlutlaus íslenska – almenningur hefur talað
• Þinghlé vegna forsetakosninga – gríðarlegur málafjöldi á tveimur vikum
• Matvælaráðherra leiðréttir sjálfan sig í lagareldinu
• Bakslag í bakslögunum
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Thursday May 09, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #80 - 9.5.2024
Thursday May 09, 2024
Thursday May 09, 2024
• Bensínstöðvadíllinn
• 9,25% vextir í heilt ár
• Ríkisfjármálin stjórnlaus
• Vestmannaeyjar og raunheimar
• Staðan í þinginu – allt á leið í hers hendur
• Samgöngumál – samgönguáætlun, borgarlína og Kjalarnesið
• Erlendum ríkisborgurum fjölgar um 3 þúsund – 3,9% vs 0,2%!
• Atlagan að íslenskunni
• Nöldurhornið
• og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum