Episodes
Tuesday Feb 07, 2023
#18 - Sjónvarpslausir fimmtudagar útlendingamál - 7.2.2023
Tuesday Feb 07, 2023
Tuesday Feb 07, 2023
Sérútgáfa – Útlendingamál
Sigmundur Davíð og Bergþór ræða útlendingamál í víðu samhengi í þessum fyrsta sérþætti Sjónvarpslausa fimmtudaga sem fjallar um málaflokkinn, þær hættur sem blasa við og það hvernig best verður á málum haldið.Gríðarleg fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd setur þrýsting á öll stöðkerfi velferðarþjónustu. Það á við um menntakerfið, heilbrigðiskerfið, félagslegu kerfin og húsnæðismálin.
Markmiðið hlýtur á endanum að vera að gera vel við þá sem eru í mestri neyð og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Núverandi stefna stjórnvalda styður ekki við þá nálgun.
Það þarf að tryggja að umræðan um málaflokkinn sé byggð á staðreyndum en ekki tilfinningum. Stjórnvöld þurf að hafa kjark til að takast á við það risaverkefni sem útlendingamálin eru, um leið og það þarf að vera hægt að ræða þau opinskátt og lausnamiðað.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.