Episodes
Thursday Oct 06, 2022
#4 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 6.10.2022
Thursday Oct 06, 2022
Thursday Oct 06, 2022
Fyrstu flóttamannabúðirnar
Kjördæmaviku er að ljúka. Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir þau mál sem helst brunnu á sveitarstjórnarmönnum á fundum vikunnar, svo sem orkumál, landbúnað, fæðuöryggi, samgöngur, flugvöllinn í Vatnsmýrinni, þjóðlendur og tvískinnung ríkisstjórnarinnar í örkumálum. Hvernig þau mál tengjast raunheimum og hvers er að vænta.
Fjöldi umsókna um alþjóðlega vernd hefur aukist jafnt og þétt. Ríkislögreglustjóri lýsti nýlega yfir hættuástandi á landamærum vegna stöðu móttöku- og búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd og síðastliðinn miðvikudag bárust fréttir af því að í fyrsta skipta hafi stjórnvöld óskað eftir því við Rauða krossinn að opna fjöldahjálparstöð (flóttamannabúðir) fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi.
Útlendingamálin eru krufin og reynt að greina hvað er framundan og hvers er að vænta í þeim efnum.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.