Episodes
Thursday Oct 20, 2022
#6 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.10.2022
Thursday Oct 20, 2022
Thursday Oct 20, 2022
Útlendingamál í brennidepli og ósætti milli stjórnarflokka
Útlendingamál og staðan á landamærum voru mál málanna þessa vikuna. Sigmundur Davíð og Bergþór fara í gegnum helstu atriði þeirrar umræðu. Rýna í stöðu frumvarps dómsmálaráðherra um breytingu á útlendingalögum og mögulega misnotkun á núverandi regluverki.
Málefni landbúnaðarins og óskýr skilaboð stjórnvalda til bænda landsins eru rædd. Andúð matvælaráðherra á innlendri kjötframleiðslu og frábær landbúnaðarsýning sem haldin var í Laugardagshöll um liðna helgi.
Orkumál ber á góma og enn er ríkisstjórnin í slag við sjálfa sig.
Sigmundur Davíð og Bergþór enda svo á nýjum lið „Alþjóðahorninu“ en það er vægt til orða tekið allt í hers höndum í Bretlandi þessa dagana og ný stjórn tekin við völdum í Svíþjóð.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.