Episodes
Monday Jan 08, 2024
#62 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 7.1.2024.
Monday Jan 08, 2024
Monday Jan 08, 2024
SLF verðlaun ársins 2023.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2023 og veita hin árlegu SLF verðlaun.
Af handahófi:
Framkvæmdamenn ársins: Ráðherrar Framsóknarflokksins.
Handbók ársins: Handbók fyrir kennara um klámkennslu.
Vonbrigði ársins: Útgjaldavöxtur ríkissjóðs undir forystu Sjálfstæðisflokksins.
Frekasti maður ársins: Þorsteinn V. Einarsson – fyrir að etja 20 þúsund fylgjendum sínum til að áreita starfsmann Bónuss.
Salernisferð ársins…?
Landvinningamenn ársins: Bílastæðasjóður.
Auka-Dagur ársins: Einar Þorsteinsson.
Misskilningur ársins: Orð Bjarna Benediktssonar orsaka breytingar á högum Margrétar Danadrottningar.
Og ótal fleiri verðlaun sem menn annað hvort elska að hljóta, eða bara alls ekki.
Takk fyrir samfylgdina á liðnu ári og gleðilegt nýtt ár!
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.