Episodes
Wednesday Nov 27, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #108 – 27.11.2024
Wednesday Nov 27, 2024
Wednesday Nov 27, 2024
Gestir þáttarins: Bessí Þóra Jónsdóttir og Eiríkur Svavarsson
Nokkrir dagar í mark og flestir eru að hrökkva af hjörunum (nema við)
Ófrávíkjanleg ESB krafa og ríkisstjórnardraumar Viðreisnar
Það er margt í mörgu:
- Dreifibréf XD í Reykjavík.
- 70 kosningapróf og endalausir panelar með Já og Nei spurningum
- Taugaveiklaðir Framsóknarmenn og peningar teknir úr inngildingu
- Dagur B. og hvatningin til Sjálfstæðismanna um að strika yfir hann.
- Snorri vs. Kári
- Að gera mönnum upp skoðanir og skamma þá svo fyrir að hafa þær
- Stóra myndskreytingamálið stækkar enn
- Flokkur fólksins vill sækja 90 milljarða í nýjum sköttum
Bessí Þóra Jónsdóttir, sem skipar þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður kemur í heimsókn og ræðir stöðu ungs fólks, húsnæðismál, menntamál og fleira.
Eiríkur Svavarsson, sem skipar þriðja sætið í Kraganum (SV-kjördæmi) lítur við og ræðir orkumál, Bókun 35 og fullveldismál.
Mikilvægi kosninganna á laugardaginn:
- Ætlum við áfram að stunda landbúnað á Íslandi?
- Atlagan að leigubifreiðastjórunum
- Staða iðnaðarmanna í samfélaginu – léttum af þeim byrðum og gerum þeim kleift að skapa meiri verðmæti
Það er ögurstund – Miðflokkurinn gerir það sem hann segist ætla að gera – Áfram Ísland!
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.