Episodes
Friday Jul 19, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #90 - 19.7.2024
Friday Jul 19, 2024
Friday Jul 19, 2024
• Mannréttindastofnun VG og vörn Hildar Sverrisdóttur.
• Afstaða Áslagar Örnu til hinnar nýju ríkisstofnunar.
• Reykjavíkurflugvöllur og Hvassahraun – vond hugmynd er loksins dauð (eða ætti að vera það).
• Banatilræðið við Trump.
• Helgi Magnús og dómurinn yfir Kourani.
• Fæðingarorlofið og Sylvía Briem.
• Viðtal við Jón Pétur Zimsen um stöðuna í skólakerfinu.
• Hlaðvarpsviðtöl stjórnarliða – þeir eru eins og álitsgjafar úti í bæ.
• “Að eyða eins og drukknir sjómenn” – grein Daða Kristjánssonar í ViðskiptaMogganum.
• Sjálfbærniregluverkið eykst – fjárhagslegi sjálfsskaðinn ágerist.
• Nöldrið – grilltímabilið á fullu og enn er ekki búið að laga "opnist hér" hornið á kjötumbúðunum.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF. Njótið!
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.