Episodes
Friday Jul 23, 2021
Vilborg er nýr oddvíti Miðflokksins
Friday Jul 23, 2021
Friday Jul 23, 2021
Gestur Miðvarpsins í dag er Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir, nýr oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Vilborg Þóranna hefur mikla reynslu sem lögfræðingur, sáttamiðlari og eftir öflugt starf við margvísleg félags- og góðgerðarmál. Vilborg segist ekki óttast áskoranir en hún hefur verið félagi í Miðflokknum frá stofnun eins og margir í hennar fjölskyldu. Hún segist ávallt hafa verið pólitísk og látið sig samfélagsmál varða og þorir að ræða erfið mál. Velferðarmál og málefni barna og unglinga eru henni sérstaklega hugleikin. „Við höfum skyldur gagnvart eldri borgurum,“ segir Vilborg í spjalli við Miðvarpið. Leggið við hlustir, hér er komin nýr og áhugaverður leiðtogi í Miðflokknum.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.