Episodes

Monday Dec 23, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Monday Dec 23, 2024
Monday Dec 23, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar
1 Ríkisfjármálin
2 Auðlindastefna og „réttlát auðlindagjöld“
3 Samgöngumáli og Sundabraut
4 Húsnæðismálin
5 Atvinnumál
6 Orkumál
7 Loftslagsaðgerðir
8 Almannatryggingakerfið
9 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10 Samkeppniseftirlit og neytendamál
11 Ferðaþjónustan – skattar og gjöld
12 Matvælaframleiðsla
13 Listir og menning
14 Heilbrigðismál
15 Menntamál og notkun snjalltækja
16 Jafnréttis- og hinsegin mál
17 Útlendingamál
18 Fjölgun lögreglumanna
19 Byggðamál
20 Fæðingarorlofssjóður
21 Grindavík
22 Breyting á kosningalögum
23 Utanríkismál – villtu ganga í Evrópusambandið eins og það er?
Nokkur orð í lokin um stöðuna í Þýskalandi eftir árásina á jólamarkaðinn í Magdeburg.
Gleðileg jól kæru hlustendur!

Thursday Dec 19, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #110 – 19.12.2024
Thursday Dec 19, 2024
Thursday Dec 19, 2024
• Ný ríkisstjórn kynnt um helgina – "Valkyrjustjórnin"
• 22 af 36 stjórnarliðum sátu ekki á þingi á liðnu kjörtímabili
• Opinberir starfsmenn með betri kjör en þeir sem starfa á almennum markaði
• Danir vilja reka fleiri erlenda glæpamenn úr landi
• Hækkun á verði raforku – skorturinn
• Þétting byggðar og græni veggurinn
• Meðferðarheimilið sem ekki var opnað
• Útlandahornið: Staðan í Kanada
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.

Thursday Dec 05, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #109 – 5.12.2024
Thursday Dec 05, 2024
Thursday Dec 05, 2024
Að afloknum kosningum
- Átta manna þingflokkur í stað tveggja.
- Besti árangur í sögu Miðflokksins.
Stjórnarmyndunarviðræður
- Hvað gefa formennirnir eftir?
- Hvað geta þeir gefið eftir?
- Fundur formanna með fjármálaráðuneytinu
- Staða landbúnaðar og sjávarútvegs – hvað er í spilunum?
- Hverjar eru líkurnar í raun á að þetta klárist í fyrstu atrennu?
Sumir eru ekki hættir í kosningabaráttu.
Þeir sem hverfa á braut, flokkar og fólk.
Þetta og margt fleira í nýjum SLF.

Wednesday Nov 27, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #108 – 27.11.2024
Wednesday Nov 27, 2024
Wednesday Nov 27, 2024
Gestir þáttarins: Bessí Þóra Jónsdóttir og Eiríkur Svavarsson
Nokkrir dagar í mark og flestir eru að hrökkva af hjörunum (nema við)
Ófrávíkjanleg ESB krafa og ríkisstjórnardraumar Viðreisnar
Það er margt í mörgu:
- Dreifibréf XD í Reykjavík.
- 70 kosningapróf og endalausir panelar með Já og Nei spurningum
- Taugaveiklaðir Framsóknarmenn og peningar teknir úr inngildingu
- Dagur B. og hvatningin til Sjálfstæðismanna um að strika yfir hann.
- Snorri vs. Kári
- Að gera mönnum upp skoðanir og skamma þá svo fyrir að hafa þær
- Stóra myndskreytingamálið stækkar enn
- Flokkur fólksins vill sækja 90 milljarða í nýjum sköttum
Bessí Þóra Jónsdóttir, sem skipar þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður kemur í heimsókn og ræðir stöðu ungs fólks, húsnæðismál, menntamál og fleira.
Eiríkur Svavarsson, sem skipar þriðja sætið í Kraganum (SV-kjördæmi) lítur við og ræðir orkumál, Bókun 35 og fullveldismál.
Mikilvægi kosninganna á laugardaginn:
- Ætlum við áfram að stunda landbúnað á Íslandi?
- Atlagan að leigubifreiðastjórunum
- Staða iðnaðarmanna í samfélaginu – léttum af þeim byrðum og gerum þeim kleift að skapa meiri verðmæti
Það er ögurstund – Miðflokkurinn gerir það sem hann segist ætla að gera – Áfram Ísland!

Sunday Nov 24, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #107 – 24.11.2024
Sunday Nov 24, 2024
Sunday Nov 24, 2024
Þingflokkurinn er léttur viku fyrir kosningar
Hraðfréttir og Af vængjum fram
Staðan á kosningabaráttu annarra flokka
Loftslagsráðherra er alls ekki léttur þessa dagana
Kosningaáherslur Miðflokksins:
- Ríkisfjármál og efnahagsmál (eftir ca 34 mín)
- Útlendingmálin (eftir ca 46 mín)
- Orkumálin (eftir ca 53 mín)
- Húsnæðismál og Íslenski draumurinn (eftir ca 57 mín)
- Samgöngumál (eftir ca 1:10 klst)
- Málefni aldraðra (eftir ca 1:16 klst)
- Íslandsbanki og fjármálakerfið (eftir ca 1:19 klst)
VMA ævintýrið – besta heimsókn kosningabaráttunnar
3 grúppur af atkvæðagreiðslum verða 162 hjá kvikmyndagerðarmanni
60% hækkun kolefnisgjalda á milli ára
Þetta og margt fleira í stútfullum (og lengri en vanalega) þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Thursday Nov 07, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #106 – 7.11.2024
Thursday Nov 07, 2024
Thursday Nov 07, 2024
- Kosningaáherslur kynntar á morgun
- Íslandsmet í framíköllum
- Ungir umhverfissinnar klæða þingmenn upp sem fígúrur
- Loftslagsráðherra og notalegheitin í vinstri stjórninni
- Áslaug Arna kynnir aðgerðaráætlun um gervigreind
- Gjaldtaka af akstri ökutækja – er skynsamlegt að ræða það ekki?
- Fóstureyðingar eða þungunarrof – af hverju að afvegleiða umræðuna?
- Auglýsingar Kvenréttindafélagsins fyrir peninginn frá Svandísi
- Jakob Frímann og listamannalaunin
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.

Thursday Oct 31, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #105 - 31.10.2024
Thursday Oct 31, 2024
Thursday Oct 31, 2024
- Allir listar komnir í hús – nú hefst gamanið
- Hugdjarfar árásir ungra Sjálfstæðismanna
- Hvaða flokkur tekur í raun við eftir kosningar hjá S og D?
- Listarnir hjá Miðflokknum
- Fóstureyðingar og ómálefnalega hornið
- Staðan í Bretlandi eftir kynningu á skattahækkunum og fjárlagafrumvarpi
- Uppgrip hjá popp & kók sölumönnum landsins.
- Stefnan fyrir kosningarnar – breiðu strokurnar
Þetta og margt fleira í SLF þætti vikunnar.

Friday Oct 25, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #104 - 25.10.2024
Friday Oct 25, 2024
Friday Oct 25, 2024
- Bergþór flytur sig á milli kjördæma.
- Hvalurinn og VG
- Sundabraut og samgöngumál
- Ný könnun frá Prósent
- Útlendingmál – Úkraína og markmiðið að gera gagn
- Þetta fer ekki í annað á meðan – samhengi hlutanna
- Stefnumálin á breiðum nótum
- Ósátt Þórdís Kolbrún
- Staðan á leigubílamarkaði
- Ástandið í samfélaginu
Þetta og margt fleira í stúfullum þætti af SLF.

Thursday Oct 17, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #103 - 17.10.2024
Thursday Oct 17, 2024
Thursday Oct 17, 2024
- Stjórnarslit og saga síðustu sjö ára.
- Skrítlingarnir í framboði.
- Framboðsmál flokkanna (allra hinna).
- Reyndir þingmenn hverfa af sviðinu.
- Framboðsundirbúningur Miðflokksins
Þetta og margt fleira í SLF.

Wednesday Oct 09, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #102 - 10.10.2024
Wednesday Oct 09, 2024
Wednesday Oct 09, 2024
Gestir þáttarins eru Anton Sveinn McKee, formaður Freyfaxa, ungliðahreifingar Miðflokksins í SV kjördæmi og Einar Jóhannes Guðnason, varaformaður.
Fyrst af vettvangi dagsins:
- Gönuhlaup ráðherra í keppni um sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
- Atburðarásin þegar brottflutningur Yazans Tamimi var stöðvaður.
- Reykjavíkurflugvöllur og skýrslan um Hvassahraun.
- Útlendingafrumvarpið virðist ekki útrætt milli stjórnarflokkanna
- Menntamál í ólestri
Gestir þáttarins, Anton Sveinn og Einar Jóhannes:
- Hvað skýrir pólitískan áhuga ungs fólks í dag?
- Verkefni Freyfaxa á fyrstu vikunum.
- Hvað er framundan hjá Freyfaxa?
- Hugmyndafræðin og raunveruleikinn.
- Nýtt félag ungra í suðurkjördæmi og annað í Reykjavík.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.