Episodes
Thursday Oct 17, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #103 - 17.10.2024
Thursday Oct 17, 2024
Thursday Oct 17, 2024
- Stjórnarslit og saga síðustu sjö ára.
- Skrítlingarnir í framboði.
- Framboðsmál flokkanna (allra hinna).
- Reyndir þingmenn hverfa af sviðinu.
- Framboðsundirbúningur Miðflokksins
Þetta og margt fleira í SLF.
Wednesday Oct 09, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #102 - 10.10.2024
Wednesday Oct 09, 2024
Wednesday Oct 09, 2024
Gestir þáttarins eru Anton Sveinn McKee, formaður Freyfaxa, ungliðahreifingar Miðflokksins í SV kjördæmi og Einar Jóhannes Guðnason, varaformaður.
Fyrst af vettvangi dagsins:
- Gönuhlaup ráðherra í keppni um sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
- Atburðarásin þegar brottflutningur Yazans Tamimi var stöðvaður.
- Reykjavíkurflugvöllur og skýrslan um Hvassahraun.
- Útlendingafrumvarpið virðist ekki útrætt milli stjórnarflokkanna
- Menntamál í ólestri
Gestir þáttarins, Anton Sveinn og Einar Jóhannes:
- Hvað skýrir pólitískan áhuga ungs fólks í dag?
- Verkefni Freyfaxa á fyrstu vikunum.
- Hvað er framundan hjá Freyfaxa?
- Hugmyndafræðin og raunveruleikinn.
- Nýtt félag ungra í suðurkjördæmi og annað í Reykjavík.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Oct 03, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #101 - 3.10.2024
Thursday Oct 03, 2024
Thursday Oct 03, 2024
- Kjördæmavika og rafmagnsleysi
- Vaxtaákvörðun Seðlabankans
- Þrautaganga Ölfusárbrúar
- Flugvöllurinn sem ekki verður í Hvassahrauni
- JL-húsið og gistirými fyrir hælisleitendur
- Starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Björn Leví
- Fjármálaráðherra vill meiri skatta af stuðningi foreldra við börn
- Sagan af þrönga Rugby bolnum
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF!
Thursday Sep 26, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #100 - 26.9.2024
Thursday Sep 26, 2024
Thursday Sep 26, 2024
Afmælisþáttur SLF!
Gestir úr þinginu líta inn og fara yfir stöðuna – skoðanakönnun skilar óvæntri niðurstöðu.
Gestaröðin:
- Svandís Svarsdóttir
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
- Diljá Mist Einarsdóttir
- Jakob Frímann Magnússon
- Kristrún Frostadóttir
- Gísli Rafn Ólafsson
- Þórarinn Ingi Pétursson
Við erum rétt að byrja!
Thursday Sep 19, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #99 - 19.9.2024
Thursday Sep 19, 2024
Thursday Sep 19, 2024
- Dómsmálaráðherra á hálum ís.
- Séreignarsparnaður og furðuathugasemdir fjármálaráðherra.
- Schengen samstarfið og staða á innri landamærum í Þýskalandi.
- Erfiðir tímar fyrir loftslagskirkjuna.
- Röddin hans BÓ.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Sep 12, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #98 - 12.9.2024
Thursday Sep 12, 2024
Thursday Sep 12, 2024
- Þingsetning
- Allt með hefðbundnum hætti og SDG umvafinn pírötum.
- Þingflokkur Miðflokksins mættur á TikTok.
- Stefnuræða forsætisráðherra
- Talsmenn ríkisstjórnarflokkanna lýsa eigin hliðarveruleika.
- Fjárlagafrumvarp
- Ekki þau skilaboð sem þurfti í slagnum við verðbólguna.
- Þegar búið að semja um enn aukna aðkomu ríkissjóðs að rekstri Strætó og Borgarlínu.
- Þingmálaskrá
- Nokkrir áhugaverðir punktar.
- Þorfinnur karlsefni og styttan góða.
- Uppsóp af fréttum vikunnar.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Sep 05, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #97 - 5.9.2024
Thursday Sep 05, 2024
Thursday Sep 05, 2024
• Er alltaf mikið frelsi hjá helstu frelsisdúfunum?
• Staðan í VG – formannsframbjóðendur reima á sig skóna.
• Kosningavíxlarnir detta í borðið.
• Enn einn blaðamannafundurinn um uppbyggingu í Laugardal.
• Nokkur orð til um uppfærðan samgöngusáttmála.
• Er Bókun 35 að koma inn í þingið á fyrstu dögum þess?
• Fjárlög og þingmálaskrá birt eftir helgi, hvað leynist í pokahorninu?
• OECD fundur félagsmálaráðherra um aukin ríkisútgjöld til útlendingamála.
• Háskóli Íslands leggur niður nám í tæknifræði.
Þetta og margt fleira í SLF dagsins.
Sunday Sep 01, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #96 - 1.9.2024
Sunday Sep 01, 2024
Sunday Sep 01, 2024
• Flokksráðfundur Sjálfstæðisflokksins
• Varaformaðurinn slær í klárinn
• Allt í góðum gír
• Brandaraskrifari óskast
• Biturðarleikarnir óvænt á dagskrá
• Samgöngusáttmálinn í Spursmálum
• Veðrið of vont fyrir sjálfkeyrandi bíla en nógu gott fyrir fólk í strætóskýlum
• Umboðsmaður barna og Ásmundur Einar Daðason
• Loftslagsráðherra skipar verkefnisstjórn til að fylgja eftir 150 atriða aðgerðaráætlun sinni
• Mannréttindamál flutt til VG – sagði einhver Mannréttindastofnun VG?
• Albert Jónsson og loftslagsmálin
• Enn liggur dómsmálaráðherra undir feldi varðandi mál vararíkissaksóknara
• Hnífstungur og vopnaburður – staðan er grafalvarleg
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Aug 22, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #95 - 22.8.2024
Thursday Aug 22, 2024
Thursday Aug 22, 2024
• Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.
o Við vöruðum við þessu!
o 141 milljarður í viðbótarútgjöld.
o Enn er hugmyndafræðin til þess fallin að draga úr umferðarflæði.
o Af hverju er Alþingi sýndur fingurinn?
o Hvað hefur raunverulega áunnist?
o Af hverju þvælist Reykjavíkurborg fyrir stofnbrautaframkvæmdum?
• Vaxtaákvörðun og verðbólga
o Áhrif gegndarlausrar aukningar ríkisútgjalda.
o Staðan á húsnæðismarkaði.
o Er ríkissjóður stikkfrí – eins og forsætisráðherra virðist telja?
o Milton Friedman og verðbólga.
• Flokksráðsfundur VG
o VG liðar hnykla vöðvana.
o Óvanaleg gagnrýni á samstarfsflokka í ríkisstjórn.
• Sagan endalausa – mál vararíkissaksóknara og staða dómsmálaráðherra.
Wednesday Aug 14, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #94 - 14.8.2024
Wednesday Aug 14, 2024
Wednesday Aug 14, 2024
• Meira um stöðu menntamála.
• Efnahagsmálin og samspil ríkisfjármála við verðbólgu.
• Útlendingamál – kostnaður við öryggisgæslu hærri en við húsaleigu.
• Léttir á straumi hælisleitenda til Svíþjóðar.
• Ólympíuleikunum er lokið – hvað bar hæst?
• Kynhlutlaus klósett – ekki meir Gulli.
• Kirkjugarðar Reykjavíkur áforma „andlitslyftingu“.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.