Episodes
Friday May 17, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #81 - 16.5.2024
Friday May 17, 2024
Friday May 17, 2024
• Útlendingalögin og bútasaumurinn
• Kynhlutlaus íslenska – almenningur hefur talað
• Þinghlé vegna forsetakosninga – gríðarlegur málafjöldi á tveimur vikum
• Matvælaráðherra leiðréttir sjálfan sig í lagareldinu
• Bakslag í bakslögunum
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Thursday May 09, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #80 - 9.5.2024
Thursday May 09, 2024
Thursday May 09, 2024
• Bensínstöðvadíllinn
• 9,25% vextir í heilt ár
• Ríkisfjármálin stjórnlaus
• Vestmannaeyjar og raunheimar
• Staðan í þinginu – allt á leið í hers hendur
• Samgöngumál – samgönguáætlun, borgarlína og Kjalarnesið
• Erlendum ríkisborgurum fjölgar um 3 þúsund – 3,9% vs 0,2%!
• Atlagan að íslenskunni
• Nöldurhornið
• og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum
Friday May 03, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #79 - 2.5.2024
Friday May 03, 2024
Friday May 03, 2024
- Hörð gagnrýni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar – ótrúverðugar leiðir – ríkisfjármálin ósjálfbær og fleira mætti þar nefna.
- 10 milljarða fegrunaraðgerð með viðbótararði frá Landsvirkjun.
- Betri samgöngur ohf. fá nýja stjórn. – Borgarlínan á fulla ferð.
- Mælaborð ríkisstjórnarinnar.
- Forsetakosningar
- Ásdís Hlökk og leiðbeiningar um misnotkun löggjafar til að koma í veg fyrir framkvæmdir.
- Mótmæli í USA.
- Fyrsti hælisleitandinn farinn til Rúanda.
- Kvikmyndagagnrýni Sigmundar.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Thursday Apr 25, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #78 - 25.4.2024
Thursday Apr 25, 2024
Thursday Apr 25, 2024
Fjármálaáætlun:
• Útgjaldavöxturinn heldur áfram.
• Aðhaldið sáralítið.
• Gjaldtaka á umferð.
• Dómsmálaráðherra vill öll kyn í landhelgisgæslu og lögreglu.
• Lilja Dögg Alfreðsdóttir kallaði eftir tillögum M varðandi RUV – þær verða sendar með glöðu geði.
Hafsækin vika:
• Hvalveiðar.
• Fiskeldi.
• Sjávarútvegssýningin í Barcelona.
Sauðburður er að hefjast í sveitum landsins.
Húsnæðismál:
• Stjórnlaus Reykjavík – opinberar upplýsingar um lóðaframboð og raunheimar fara ekki saman.
Leikskólamál:
• Enn er allt í kalda koli hjá Reykjavíkurborg.
Bólusetningar:
• Þáttaka barna minni en áður – hvað veldur?
Þetta og margt annað í stútfullum þætti af SLF, sem sendir áheyrendum sumarkveðju á fyrsta degi sumars.
Wednesday Apr 17, 2024
#77 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 17.4.2024.
Wednesday Apr 17, 2024
Wednesday Apr 17, 2024
• Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar setur stefnumál Miðflokksins á oddinn.
• Peppfundur XD.
• Örlítill grenjandi minnihluti – eða eitthvað í þá áttina.
• Formaður VG segir D að orkumálin vinnist á forsendum skipulagsvalds VG.
• Fjármálaáætlun – enginn niðurskurður – sáralítið aðhald.
• Borgarlínan sett á yfirsnúning.
• Húsnæðismál í ólestri, sem var fyrirséð.
• Hælisleitendur herja á sundlaugar og verslunarmiðstöðvar.
• Slökkt á fundi þjóðlegra íhaldsmanna í Brussel – íslenskir fjölmiðlar frétta ekki af því.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Thursday Apr 11, 2024
#76 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 10.4.2024.
Thursday Apr 11, 2024
Thursday Apr 11, 2024
• Hamingjuóskir til nýs forsætisráðherra.
• Hvaða möguleikar voru í stöðunni sem hefðu styrkt borgaraleg sjónarmið?
• Áhersluatriðin þrjú: útlendingamál, orkumál, ríkisfjármálin og tengingin við raunveruleikann.
• Ætla VG liðar að klára kjörtímabilið með Bjarna Benediktsson í forsæti?
• Hvað sögðu „nýju“ ráðherrarnir?
• Sigur VG með yfirtöku skipulagsmála og málefna Borgarlínu.
• Hópur eldri kvenna í Sviss sem varð heitt.
• Brynjar Níelsson og Eurovision.
• Rottur í Reykjavík.
Þetta og margt annað í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Friday Apr 05, 2024
#75 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 5.4.2024
Friday Apr 05, 2024
Friday Apr 05, 2024
• Forsætisráðherra yfirgefur ríkisstjórnina sína.
• Sömu stjórnarflokkar/Breytingar/Kosningar – hvað gerist um helgina?
• The game of Chicken!
• Guðmundur Ingi eða Svandís í forystu VG?
• Hver verður matvælaráðherra?
• Lilja Dögg fær samþykki Sjálfstæðisflokks fyrir stórauknum listamannalaunum.
• Katrín Jakobsdóttir heldur Bjarna Benediktssyni frá 75 ára afmælisathöfn NATO.
• Þórdís Kolbrún frestar aðför að eignarétti og segir málefni Landsbankans og TM ekki lengur á sínu borði.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Mar 28, 2024
#74 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 28.3.2024
Thursday Mar 28, 2024
Thursday Mar 28, 2024
• Páskahlé í þinginu og biðin eftir Katrínu.
• Vopnakaup Vinstri grænna.
• Rán við höfuðstöðvarnar.
• Í hvað fara 100 milljarðarnir úr Íslandsbanka?
• Yfirvofandi dauði wokeismans.
• Húsnæðismál Grindvíkinga.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Wednesday Mar 20, 2024
#73 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.3.2024.
Wednesday Mar 20, 2024
Wednesday Mar 20, 2024
• Landsbankinn og TM - enn eitt raðklúðrið á vakt ríkisstjórnarinnar.
• Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti – það er nóg til hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar.
• Albert Jónsson – Lofslagsstefna Íslands er í ógöngum.
• Framsóknarflokkurinn og staðfestan.
• Húsnæðismál Grindvíkinga.
• Ásælni í lönd bænda er ekki bara á forsendum þjóðlendulaga - stofnanir eru líka í eignaupptökubransanum.
• Búið að banna farsíma í prófum til réttinda til að aka leigubifreið – hvað með allt svindlið sem hefur viðgengist? Verða prófin endurtekin?
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Saturday Mar 16, 2024
#72 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 15.3.2024
Saturday Mar 16, 2024
Saturday Mar 16, 2024
• Biðleikir í þinginu vegna framboðs Katrína Jakobsdóttur til forseta?
• Þjónusta leigubíla í fyrirsjáanlegu uppnámi.
• Fjölskyldusameiningar palestínumanna ekki lengur í forgangi – var þrýstingur frá dómsmálaráðuneyti?
• Fjölmiðlar – hvers vegna er ekki fjallað um stór mál?
• Ögurstund fyrir bændur.
• Launajöfnuður hefur gengið of langt að mati BHM.
• Rekstur Félagsbústaða í uppnámi – er ekkert gagn af 100 milljarða endurmatinu?
• Vasaþjófnaður er að verða að plágu!
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.