Episodes
Thursday Dec 21, 2023
#61 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 21.12.2023.
Thursday Dec 21, 2023
Thursday Dec 21, 2023
Brynjar Níelsson er gestur í jólaþætti SLF.
• Staðan á stjórnarheimilinu
• Útlendingamál og Gaza
• Glimmerárásin
• Séra Friðrik og slaufunin
• Orkuskiptin og loftslagsmál
• Kirkjugestir – SDG og BN með hugvekjur.
• Wókið
• Hóparnir sem vilja breyta samfélaginu og grafa undan vestrænum gildum.
• Kerfið vex og ver sig.
• Loftslagsmál – úr covid neyðarástandi yfir í loftslagsneyðarástand
• Jólahefðirnar og næstu dagar – það er enginn að fara að grennast
• Þetta og margt fleira í vel mönnuðum jólaþætti.
Kæru hlustendur, megið þið eiga gleðileg jól!
Wednesday Dec 13, 2023
#60 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 13.12.2023.
Wednesday Dec 13, 2023
Wednesday Dec 13, 2023
• Staðan í þinginu undir jól
• ETS viðskiptakerfi ESB með loftslagsheimildir, grænu flug og siglingaskattarnir
• Lög um orkuskömmtunarstjóra ríkisins
• Fjárlög, aukning til RUV á sjálfstýringu
• Veiting ríkisborgararéttar
• COP28, lítið innihald og engin viðbrögð
• Hatursorðræða á villigötum
• Uppstokkun ráðuneyta, dýr væri Framsóknarflokkurinn allur
Thursday Dec 07, 2023
#59 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 7.12.2023.
Thursday Dec 07, 2023
Thursday Dec 07, 2023
• PISA – ný stofnun og niðurstöðurnar
• Klámfræðslukennsla Menntamálastofnunar
• Orkumál í öngstræti
• Meirihluta landsmanna þykir illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu
• Þingflokksformaður VG gagnrýni aðra en sjálfa sig
• Sorpgjöld og auglýsingar hækka
• Bílastæðasjóður gengur af göflunum
• Barnamálaráðherra hefur ekki áhyggjur af því að plata Egypta
• Forseti COP sagður afneita loftslagskirkjunni
• Brotamenn náðaðir vegna plássleysis
• JL húsið og flóttamannabúðirnar
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum
Wednesday Nov 29, 2023
#58 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 29.11.2023.
Wednesday Nov 29, 2023
Wednesday Nov 29, 2023
• Frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og ný gjöld á almenning – FitFor55 er mætt og skal fara í gegnum þingið með hraði.
• COP28 hefst á morgun – ríkisstjórnin hleypur frá eigin stefnuplaggi.
• Vopnaburður lögreglu – sérstök umræða sem dró fram ólíka sýn stjórnarflokkanna.
• Jón Gunnarsson hengir VG upp í hæsta (háspennu)mastur í umræðu um raforkulög.
• Munurinn á Miðflokki og Samfylkingu í Reykjavík síðdegis.
• Séra Friðrik felldur af stalli.
• Gréta Thunberg skiptir um málstað.
• Samfélagsumræða ritskoðuð á Írlandi.
• Vatnslögn Eyjamanna.
• Verðbólga hækkar á milli mánaða.
• Útsöluvikan er um garð gengin – framganga RUV vekur upp spurningar.
• Útlendingamál – þróunin í Svíþjóð
• Jólatréð á Austurvelli, kraninn og Svarta keilan (aka ljóta grjótið).
Thursday Nov 23, 2023
#57 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 23.22.2023.
Thursday Nov 23, 2023
Thursday Nov 23, 2023
– Staðan á Reykjanesi
– Vestmannaeyjar, vatnsleiðslan og Herjólfur
– Borgarlína og óljós kostnaður Garðabæjar
– COP28, allra síðasti séns til að bjarga heiminum
– Landamæri Finnlands og Rússlands
– Kosningar í Argentínu og Hollandi
– Lögbann á dvöl hælisleitenda í JL-húsinu
– Reykjavíkurflugvöllur
– Líknardráp
– Iceland Noir bókmenntahátíðin
– Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs
– Alþjóðlega kolefnisáskorunin og möguleg þátttaka Íslands í enn einu loftslagskerfinu. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Thursday Nov 16, 2023
#56 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 16.11.2023.
Thursday Nov 16, 2023
Thursday Nov 16, 2023
Grindavík!
– Stóra myndin
– Ný gjaldtaka
– Nauðsynlegt að ræða stjórnmál
– Varnargarðurinn um Svartsengi
– Húsnæðismálin
– Þegar tilkominn þrýstingur á stoðkerfi vegna fjölda hælisleitenda
– Þarf alltaf að vera nýr skattur?
– Efnahagslegt mikilvægi Grindavíkur.
Thursday Nov 09, 2023
#55 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 9.11.2023.
Thursday Nov 09, 2023
Thursday Nov 09, 2023
• Umbrot á Reykjanesi – Gýs í Bláa Lóninu eða í Svartsengi?
• Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs og þingsályktun utanríkismálanefndar.
• Viðbrögð fjármálaráðherra við hugmyndum um afnám virðisaukaskatts af matvælum.
• Skattabreytingar gegn díselbílum – óljós skilaboð stjórnvalda.
• Olíunotkun fiskimjölsverksmiðja þurrkar út allan loftslagsávinning af öllum rafmagnsbílum sem fluttir hafa verið til landsins með niðurgreiðslum frá ríkissjóði frá upphafi.
• Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar.
• Ögurstund í landbúnaði.
• Ritskoðunarárátta borgarfulltrúa Pírata.
• Virðingarríku foreldrarnir og Lára litla.
• Skattahækkanir í Garðabæ.
• Mesti óvissutími íslensks samfélags síðan haustið 2008.
Friday Nov 03, 2023
#54 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 3.11.2023.
Friday Nov 03, 2023
Friday Nov 03, 2023
• ARC ráðstefnan í London og hækkun útsvars í Garðabæ.
• Samskipti forsætis- og utanríkisráðherra vegna ályktunar Sameinuðu þjóðanna – hver kyngir ælunni?
• Landsþing Miðflokksins – Afnám vsk af matvælum og ólíklega tvíeykið Þórdís Kolbrún og Þórólfur Matt.
• Ungir bændur og starfsumhverfi þeirra.
• Skotárásin í Úlfarsárdal – skipulögð glæpastarfsemi er komin úr böndunum.
Wednesday Oct 25, 2023
#53 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 25.10.2023.
Wednesday Oct 25, 2023
Wednesday Oct 25, 2023
• Að finna sitt erindi – þrautaganga ríkisstjórnarinnar og fallandi fylgi.
• Bændur og neyðarópin – hvað skýrir meðferð ríkisstjórnarinnar á bændum?
• Húsnæðismarkaðurinn – Blússandi sigling endar í 68% samdrætti.
• Fit for 55 – grænir umhverfisskattar ESB, sem almenningur borgar.
• 4. landsþing Miðflokksins verður haldið um helgina.
Wednesday Oct 18, 2023
#52 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 18.10.2023.
Wednesday Oct 18, 2023
Wednesday Oct 18, 2023
• Fyrsta vikan eftir hópefli ríkisstjórnar
• Kvennafrídagurinn framundan
• Jafnlaunavottun á að gera valkvæða
• Ganamaðurinn sem lagðist gegn samkynhneigð
• Umframdauðsföll; barnadauði og COVID bólusetningar
• Loftslagsskýrslan; allra síðasta tækifæri til að bjarga heiminum?
• Iðnaðarhúsnæði undir hælisleitendur
Þetta og margt fleira í brakandi ferskum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum