Episodes

Wednesday Oct 25, 2023
#53 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 25.10.2023.
Wednesday Oct 25, 2023
Wednesday Oct 25, 2023
• Að finna sitt erindi – þrautaganga ríkisstjórnarinnar og fallandi fylgi.
• Bændur og neyðarópin – hvað skýrir meðferð ríkisstjórnarinnar á bændum?
• Húsnæðismarkaðurinn – Blússandi sigling endar í 68% samdrætti.
• Fit for 55 – grænir umhverfisskattar ESB, sem almenningur borgar.
• 4. landsþing Miðflokksins verður haldið um helgina.

Wednesday Oct 18, 2023
#52 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 18.10.2023.
Wednesday Oct 18, 2023
Wednesday Oct 18, 2023
• Fyrsta vikan eftir hópefli ríkisstjórnar
• Kvennafrídagurinn framundan
• Jafnlaunavottun á að gera valkvæða
• Ganamaðurinn sem lagðist gegn samkynhneigð
• Umframdauðsföll; barnadauði og COVID bólusetningar
• Loftslagsskýrslan; allra síðasta tækifæri til að bjarga heiminum?
• Iðnaðarhúsnæði undir hælisleitendur
Þetta og margt fleira í brakandi ferskum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum

Friday Oct 13, 2023
#51 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 13.10.2023.
Friday Oct 13, 2023
Friday Oct 13, 2023
Sérstök örútgáfa vegna stjórnarmyndunarviðræðna stjórnarflokkanna
• Hópefli ríkisstjórnarflokkanna á Þingvöllum
• Viðbrögð við viðbrögðum forystumanna stjórnarflokkanna
• Mikið ánægja og gleði þegar ráðherra Sjálfstæðisflokksins segir af sér
• Greining á stöðunni – hvað gerist á morgun?

Thursday Oct 12, 2023
#50 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 12.10.2023.
Thursday Oct 12, 2023
Thursday Oct 12, 2023
• Afsögn fjármálaráðherra – hvað hefur gerst síðan á þriðjudag og eru nýjar fléttur að formast?
• Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs – hryllileg grimmd.
• Haustfundur Landsvirkjunar og 10 milljarða árlegu sektargreiðslurnar.
• Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar – 100 milljarðar af froðu í bókum Félagsbústaða.
• Hátið í bæ – Gylfi Þór mætir aftur á völlinn í landsliðstreyju.
Þetta og margt fleira í stórafmælisþætti Sjónvarpslausra fimmtudaga.

Wednesday Oct 11, 2023
#49 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 10.10.2023.
Wednesday Oct 11, 2023
Wednesday Oct 11, 2023
SLF sérútgáfa í kjölfar afsagnar fjármálaráðherra.
• Hvað er Bjarni að hugsa?
• Er stærri ráðherraflétta í uppsiglingu?
• Hvernig meta vonarstjörnur Sjálfstæðisflokksins stöðuna?
• Hvers vegna var Sigurði Inga haldið utan við málið og hver er líklegastur til að þvælast fyrir plani Bjarna, ef það er til staðar?
• Gerir formaður Sjálfstæðisflokksins kröfu um uppstokkun í ráðherraliði VG?
• Hvers vegna þessi þröngi tímarammi með tilkynningu um ríkisráðsfund um helgina?
Sigmundur Davíð og Bergþór greina stöðuna eftir fréttir dagsins.

Thursday Oct 05, 2023
#48 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 5.10.2023.
Thursday Oct 05, 2023
Thursday Oct 05, 2023
• Ráðherrar halda áfram að hnýta hver í annan.
• Dómsmálaráðherra kynnir hugmyndir að breytingu á útlendingalögum. Eru einhverjar líkur á að samstarfsflokkarnir bakki hann upp?
• Glæpaalda í Svíþjóð – er ástæða til að reyna að læra af reynslu annarra?
• Kærunefnd útlendingamála breytir um afstöðu til umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa tengsl við Venesúela.
• Samkeppniseftirlitið – matvælaráðherra og Brim. Hvað skýrir framgöngu SKE og matvælaráðherra?
• Matvælaráðherra heldur fund um fiskeldi á sama tíma og sjávarútvegsdagurinn er haldinn. Dónaskapur eða klaufaskapur?
• Vinstri grænir villikettir – eru villikettirnir hennar Jóhönnu nú orðnir ráðherrar?
• Enn blæs báknið út – ný mannréttindastofnun er næst á dagskrá.
• Skólameistarar fyrir norðan furða sig á þögn ráðherra um sameiningu MA og VMA.
• Óskýr skilaboð stjórnvalda hvað orkuskipti varða.
• „Hlustendur skamma“ – nýr liður þar sem hlustendur segja okkur þáttarstjórnendur hafa verið rangstæða.

Thursday Sep 28, 2023
#47 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 28.9.2023.
Thursday Sep 28, 2023
Thursday Sep 28, 2023

Thursday Sep 21, 2023
#46 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.9.2023.
Thursday Sep 21, 2023
Thursday Sep 21, 2023
Sjónvarpslausir fimmtudagar #46 – 20.9.2023
Þingstörfin:
- Bandormurinn rammar inn skatta og gjaldahækkanir.
Stóru fréttir vikunnar:
- Dagsektir sem Samkeppniseftirlitið lagði á Brim úrskurðaðar ólöglegar.
- Hvalur 8 fær leyfi til að halda til veiða – lítill stuðningur landsmanna við uppátæki
mótmælenda.
- Auðlindin okkar – erfið vika fyrir matvælaráðherra – Sameiginleg bókun sjö fulltrúa
sjávarútvegs og stéttarfélaga í sjávarútvegi til matvælaráðherra.
- Hælisleitendamál – nýjustu tölur og viðbragðaleysi
- Kynfræðslan – umræðan snýst um allt annað en verið er að gagnrýna
Útlönd:
- Rishi Sunak endurstillir miðið í Bretlandi hvað loftslagsaðgerðir varðar – markmið og leiðir að
þeim færð nær raunheimum.
- Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gengur af göflunum. Enn einu sinni.
Aðrar fréttir vikunnar:
- Ungmenni höfða mál gegn 32 þjóðum.
- Áform um hátækni sorpbrennslu í Álfsnesi í uppnámi.
- Vilyrði um aukið fjármagn til framhaldsskólakerfisins – Stillti Ási Bjarna upp við vegg?
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Thursday Sep 14, 2023
#45 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 14.9.2023.
Thursday Sep 14, 2023
Thursday Sep 14, 2023
Þingsetning – allt er venjubundið
Stefnuræða
• Báknið vex – ný Mannréttindastofnun
• Þjóðarsjóður þegar rétt væri að greiða niður skuldir
• Innflytjendamál í ólestri
• Félagsmálaráðherra dregur framlagningu frumvarps um ríkissáttasemjara
• Flýtiafgreiðsla heilbrigðisráðherra á nýjum sóttvarnarlögum
• Innviðaráðherra vill heimila að breyta atvinnuhúsnæði í aðstöðu fyrir hælisleitendur
• Matvælaráðherra setur þingið á hliðina með heildarendurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins
• Umhverfisráðherra innleiðir „Fit for 55“ – mikill kostnaður lendir á heimilum landsins
• Utanríkisráðherra ætlar aftur fram með Bókun 35. Skömmu síðar ætlar ráðherrann að leggja fram „Tillögu til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar sem ekki hefur enn verið tekin.“
Fjárlög
• Enn vantar aukið aðhald í ríkisfjármálum
• 1.394 milljarða heildarútgjöld – það eru ekki mörg ár síðan 1.000 milljarða múrinn var rofinn
• Tal um frumjöfnuð segir ekki alla söguna
• Bein útgjöld ríkissjóðs til útlendingamála 15,3 milljarðar á næsta ári
Kynlífsfræðsla barna
• Eru fulltrúar Reykjavíkurborgar og Menntamálastofnunar gengnir af göflunum?
Jafnréttishornið – aðgengi að leikskólaplássum

Thursday Sep 07, 2023
#44 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 6.9.2023.
Thursday Sep 07, 2023
Thursday Sep 07, 2023
Fréttir vikunnar:
Hvalveiðar og mótmæli vegna þeirra
• Konurnar í tunnunum og heimsendingaþjónusta lögreglunnar sem var ekki að virka.
• Sýndi lögreglan álíka hörku og lögreglan í Íran? Er líklegt að lögregluaðgerðin hafi stýrst af kynþáttafordómum?
Ríkisfjármálin:
• Aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar, eru þær nægjanlegar, eða bara alls ekki.
• Ólík sýn Bergþórs og Bjarna á tillögur fjármálaráðherra.
Útlendingamál:
• Könnun Maskínu - Flestum finnst of margir flóttamenn á Íslandi.
• Hælisleitandi sem fór huldu höfði var með 2 milljónir í seðlum á sér.
Lundaveiðar í Drangey
• Sölubann á lunda – Umhverfisráðherra setur saman hóp sem allir fá að vera í nema lundaveiðimenn.
Loftslagsmál:
• Bretar ganga af göflunum í loftslagsmálum, rétt eins og umhverfisráðherra í grein um Miðflokkinn og loftslagsmál í Morgunblaðinu.
Úrval vikunnar:
• Sameining framhaldsskóla MA og VMA.
• Hópeflisferð Reykjavíkurborgar.