Episodes

Friday Mar 14, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #120 14.3.2025
Friday Mar 14, 2025
Friday Mar 14, 2025
Gestur þáttarins: Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og rithöfundur
Staðan hjá ríkisstjórninni og alþjóðamálin
Staðan heimafyrir – erum við að forgangsraða rétt?
- Jafnréttismál
- Loftslagsmál
- Sjávarútvegurinn
Bækurnar og eftirmálinn
- Icesave samningarnir – afleikur aldarinnar sem kom út 2011
- Afnám haftanna – Samningar aldarinnar 2020
Hvalveiðar og sjávarútvegurinn – hvers vegna öll þessi óvissa?
Sigmundur Davíð; afnám haftanna, leiðréttingin og Icesave
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.

Wednesday Mar 05, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #119 5.3.2025
Wednesday Mar 05, 2025
Wednesday Mar 05, 2025
- Kryddpíurnar banna leikskóla
- Ný forysta Sjálfstæðisflokksins
- Hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar
- Bandaríkin, ESB og Úkraína
- Kílómetragjaldið
- Fjármálaráðherra um endurkröfu vegna styrkjamálsins
- Staða RUV – sem fitnar eins og púkinn á fjósbitanum
- Lárus Guðmundsson, varaþingmaður, með jómfrúarræðu.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.

Friday Feb 28, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #118 27.2.2025
Friday Feb 28, 2025
Friday Feb 28, 2025
- Rugl í Reykjavík
- Kennarasamningarnir og afleidd áhrif
- Kryddpíurnar… og afleidd áhrif
- Ríkisstjórnin og Grindvíkingar
- Kaffislysið í Keflavík
- Kjördæmavikan
- Staða bænda
- Ungir XM með fund í Hamraborg 1
Þetta og marg fleira í stútfullum þætti af SLF.

Thursday Feb 20, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #117 – 19.2.2025
Thursday Feb 20, 2025
Thursday Feb 20, 2025
- Strandveiðarnar
- Húsnæðishópur Ingu Sæland
- Styrkjamálið rannsakað í þingnefnd
- Reykjavíkurflugvöllur
- Menntamál og samræmd próf
- Valnefndirnar í opinberu félögunum
- Frjáls ráðstöfun útvarpsgjaldsins
- Umfjöllun Stefáns Einars um mál Páls Skipstjóra í Morgunblaðinu
- Breiðholtsskóli og ofbeldið
- Kryddpíurnar eiga erfitt með að klára málið
- JD Vance og ræðan í Munchen
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Saturday Feb 15, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #116 – 15.2.2025
Saturday Feb 15, 2025
Saturday Feb 15, 2025
- Stefnuræðan og allt sem henni fylgdi
- Viðskiptaráðsþingið
- Fyrstu dagar Alþingis
- B35
- Meðferð valds
- Aðstoðarmannahjörðin – er hún að jafna leikinn eða magna upp aðstöðumuninn?
- Stjórnir opinberra hlutafélaga - Faglega ráðnir snillingar, eða ekki?
- Ruglið í Reykjavík - Perfect storm.
- Varaforseti Bandaríkjanna heldur hófsama ræðu í Munchen – Ibbarnir ærast.
- Heimir Már og styrkjamálið

Friday Feb 07, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #115 – 6.2.2025
Friday Feb 07, 2025
Friday Feb 07, 2025
Gestir: Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Ingibjörg Isaksen
Þingið er hafið.
Flokkur fólksins hótar að afnema fjölmiðlaframlag til Morgunblaðsins og Sýnar.
Óskað eftir nýjum loftslagsfulltrúa til að framfylgja refsigjöldum ESB.
Keracis – Hugverkerkaréttindi til DK 40 milljarðar í ríkissjóð.
Flugvöllurinn og borgarstjórnin – springur allt í loft upp?
Hvar er Kristrún? Tölvupóstur frá þingflokksformönnum stjórnarandstöðu til forsætisráðherra.
Norska stjórnin fellur vegna Orkupakka 4.
Bandaríkin – Trump - USAID o.fl.
Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór og Ingibjörg Ísaksen líta við og ræða málin.

Friday Jan 24, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #114 - 24.1.2025
Friday Jan 24, 2025
Friday Jan 24, 2025
- Það styttist í þingsetningu
- Viðreisn á leið til Brussel
- Samfó vinnur í innri málum
- Félag fólksins er aðalleikarinn
- Ríkisstjórnin og staðan framundan
- Hagræðingartillögur streyma inn
- Alþjóðamál
- Bandaríkin og Trump
- Þjóðverjar og Frakkar biðjast vægðar gagnvart loftslagsregluverkinu
- Mikilvægt að halda góðu sambandi við Bandaríkin.

Wednesday Jan 15, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #113 - 15.1.2025
Wednesday Jan 15, 2025
Wednesday Jan 15, 2025
SLF verðlaun ársins 2024.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2024 og veita hin árlegu SLF verðlaun.
Af handahófi:
• Hvalveiðimaður ársins
• Vanhæfasti Íslendingurinn
• Staðfesta ársins
• Meinfýsnustu Íslendingarnir
• Frekasti maður ársins
• Leikari ársins í aukahlutverki
Ásamt fleiri flokkum sem mismikil eftirspurn er eftir.
Takk fyrir samfylgdina á árinu 2024. 2025 verður frábært ár!

Friday Jan 03, 2025
Sjónvarpslausir fimmtudagar #112 – 3.1.2025
Friday Jan 03, 2025
Friday Jan 03, 2025
- Áramótaþátturinn fer í loftið eftir viku
- Voruð þið ekki með plan? – Samráðsgáttin og aðhaldshugmyndir almennings
- Skemmtilegar fréttatilkynningar úr dómsmálaráðuneytinu
- Eyjólfur Ármannsson og bókun 35
- Inga Sæland á útopnu
- Gallup – það þrengir að Viðreisn og Flokki fólksins
- Áramótaskaupið
- Aldrei fleiri úrskurðaðir í gæsluvarðhald – 70% erlendir ríkisborgarar
- Útlandahornið:
- Allt orðið vitlaust í Bretlandi
- Rúmenía og Búlgaría eru komin inn í Schengen
- Nöldurhorn um internetið.
Þetta og margt fleira í fyrsta þætti ársins af Sjónvarpslausum fimmtudögum. Gleðilegt nýtt ár!

Monday Dec 23, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Monday Dec 23, 2024
Monday Dec 23, 2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar
1 Ríkisfjármálin
2 Auðlindastefna og „réttlát auðlindagjöld“
3 Samgöngumáli og Sundabraut
4 Húsnæðismálin
5 Atvinnumál
6 Orkumál
7 Loftslagsaðgerðir
8 Almannatryggingakerfið
9 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10 Samkeppniseftirlit og neytendamál
11 Ferðaþjónustan – skattar og gjöld
12 Matvælaframleiðsla
13 Listir og menning
14 Heilbrigðismál
15 Menntamál og notkun snjalltækja
16 Jafnréttis- og hinsegin mál
17 Útlendingamál
18 Fjölgun lögreglumanna
19 Byggðamál
20 Fæðingarorlofssjóður
21 Grindavík
22 Breyting á kosningalögum
23 Utanríkismál – villtu ganga í Evrópusambandið eins og það er?
Nokkur orð í lokin um stöðuna í Þýskalandi eftir árásina á jólamarkaðinn í Magdeburg.
Gleðileg jól kæru hlustendur!