Episodes

Thursday Sep 21, 2023
#46 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.9.2023.
Thursday Sep 21, 2023
Thursday Sep 21, 2023
Sjónvarpslausir fimmtudagar #46 – 20.9.2023
Þingstörfin:
- Bandormurinn rammar inn skatta og gjaldahækkanir.
Stóru fréttir vikunnar:
- Dagsektir sem Samkeppniseftirlitið lagði á Brim úrskurðaðar ólöglegar.
- Hvalur 8 fær leyfi til að halda til veiða – lítill stuðningur landsmanna við uppátæki
mótmælenda.
- Auðlindin okkar – erfið vika fyrir matvælaráðherra – Sameiginleg bókun sjö fulltrúa
sjávarútvegs og stéttarfélaga í sjávarútvegi til matvælaráðherra.
- Hælisleitendamál – nýjustu tölur og viðbragðaleysi
- Kynfræðslan – umræðan snýst um allt annað en verið er að gagnrýna
Útlönd:
- Rishi Sunak endurstillir miðið í Bretlandi hvað loftslagsaðgerðir varðar – markmið og leiðir að
þeim færð nær raunheimum.
- Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gengur af göflunum. Enn einu sinni.
Aðrar fréttir vikunnar:
- Ungmenni höfða mál gegn 32 þjóðum.
- Áform um hátækni sorpbrennslu í Álfsnesi í uppnámi.
- Vilyrði um aukið fjármagn til framhaldsskólakerfisins – Stillti Ási Bjarna upp við vegg?
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
No comments yet. Be the first to say something!