Episodes

Thursday Aug 31, 2023
#43 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 31.8.2023.
Thursday Aug 31, 2023
Thursday Aug 31, 2023
Eftir stærstu fréttaviku ársins er nýr SLF megaþáttur sem enginn má missa af. Fréttir vikunnar hefðu í raun kallað á 3ja tíma þátt, en við héldum aftur af okkur.
• Flokksráðsfundir og innri mein stjórnarflokkanna
o Sigríður Andersen segir hlutina eins og þeir eru
• Hvalveiðibannið og Auðlindin okkar
o Ný reglugerð og pólitísk áhugamál matvælaráðherra
• Ríkisfjármálin
o Fjármálaráðherra snuprar sjálfan sig
• Útlendingamálin
o VG vill að sveitarfélög borgi fyrir fólk sem ekki vill vinna með stjórnvöldum
• Borgarlínan og samgöngusáttmálinn
o Er Sjálfstæðisflokkurinn að ná áttum?
• Húsnæðismálin
o Staðan versnar og versnar
• MAST og gjaldskrárhækkanir
o Loksins fór matvælaráðherra að ráðum Miðflokksins
• Endurmenntun atvinnubílstjóra
o Tekur ruglið engan enda?
• Fundafrelsi á Íslandi rætt í London
o Þögn á Íslandi, áhugi í Bretlandi
• Skógareldar í Grikklandi
o 160 handteknir vegna íkveikja
• Gylfi Sigurðsson aftur á völlinn og stóra Cocoa Puffs málið
o Okkar besti maður á leið á völlinn
• Þetta og margt fleira í stútfullum mega-þætti

Thursday Aug 24, 2023
#42 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 24.8.2023
Thursday Aug 24, 2023
Thursday Aug 24, 2023

Wednesday Aug 16, 2023
#41 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 16.8.2023.
Wednesday Aug 16, 2023
Wednesday Aug 16, 2023
Fréttir vikunnar:
• Útlendingamálin og ólík sýn ráðherra á hlutverk sveitarfélaga. Forsætisráðherra flaggar nýrri forsendu fyrir samþykkt litla útlendingafrumvarpsins.
• Kaup ríkissjóðs á slóvakískum aflátsbréfum.
• Hvalveiðibannið – frestur Matvælaráðherra gagnvart umboðsmanni Alþingis er runninn út. Ný skýrsla Guðjóns Atla Auðunssonar um raunverleg áhrif hvalveiða á kolefnislosun.
• Staðan á íbúðamarkaði – ástandið versnar og versnar – aðeins helmingurinn af markmiði innviðaráðherra næst á árinu 2023.
• Nöldurhornið.

Thursday Aug 10, 2023
#40 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 10.8.2023.
Thursday Aug 10, 2023
Thursday Aug 10, 2023
Umhverfisgjöld á skipaflutninga sem kosta almenning 5-6 milljarða og ráðherra svarar ekki
– Umhverfisgjöld á flugið enn óleyst
– Vindmyllur og þróun mála í alþjóðlegu samhengi
– Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna sendir út neyðaróp
– Ferðaþjónustan og sterkur Ameríkumarkaður
– Nýjar tölur frá hagstofunni, metár í innflutningi á fólki
– Stjórnarflokkarnir ætla að halda áfram að berjast… fyrir ráðherrastólunum
– Þrjár vikur í að hvalveiðibanni Svandísar ljúki
– Tæpar fimm vikur í þingsetningu og svo nokkur orð um Borgarlínu. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Saturday Aug 05, 2023
#39 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 04.8.2022.
Saturday Aug 05, 2023
Saturday Aug 05, 2023
– Illa blandað bensín
– Innri meinin á stjórnarheimilinu
– Er staðan á landamærunum Alþingi eða ríkisstjórn að kenna?
– 3000 á biðlista eftir augasteinsaðgerð
– Samgönguáætlun og trakteringar í umsögnum
– The Sound of Freedom í bíó
– Nýr forstjóri Lands og skóga
– Skógarmenn fagna 100 ára afmæli í Vatnaskógi

Tuesday Aug 01, 2023
#38 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 31.7.2023.
Tuesday Aug 01, 2023
Tuesday Aug 01, 2023
Fréttir vikunnar:
- Vandræði ríkisstjórnarinnar
- Óánægja sjálfstæðismanna með stjórnarsamstarfið
- Bréf Umboðsmanns Alþingis til Matvælaráðherra vegna hvalveiðibanns
– Liðskiptaaðgerðir í ólestri og sexfaldur kostnaður
- Umsagnarfrestur um samgönguáætlun í samráðsgátt rennur út í dag
– Woke bankar sem reka viðskiptavini sína (og svo bankastjórana)
– Hnattræn stiknun
– Bretar bora eftir olíu og gasi til að ná loftslagsmarkmiðum sínum
- Nöldurhornið: Sorphirða og yfirfullir grenndargámar.

Thursday Jul 20, 2023
#37 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.7.2023
Thursday Jul 20, 2023
Thursday Jul 20, 2023
Fréttir vikunnar: Eldgos, Hvassahraun og bruni skattfjár í flugvallarrannsóknum – Húsnæðismálin, enn eitt glærusjóvið – Borgarlínan og 250 milljarðarnir – Samningur matvælaráðherra við Samkeppniseftirlitið – Veiðiheimildir í rússneskri lögsögu sem stjórnvöld verja ekki – Katrín Jakobsdóttir og mætingametið hjá NATO - Viðskiptaráð og kostnaður við gullhúðun Evrópuregluverks, 10 milljarðar í súginn – Hælisleitendur og værukærð stjórnvalda og að sjálfsögðu; nöldurhornið.

Thursday Jul 13, 2023
#36 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 13.7.2023
Thursday Jul 13, 2023
Thursday Jul 13, 2023
Fréttir vikunnar: Þríþraut ríkisstjórnarinnar og sameiginleg krafa stjórnarandstöðu um að þing verði kallað saman vegna Íslandsbanka, Lindarhvols og hvalveiðibanns Svandísar Svavarsdóttur.
Kerecis – viðskiptaævintýrið fyrir vestan og raunheimasamtal Guðmundar Fentrams á Sprengisandi; sem ærði ybbana.
Sigurður Ingi biður um frí frá pólitískri umræðu.
Óli Björn skrifar grein – Svandís segir hana til heimabrúks – Orð eru ódýr.
Matvælaráðherra flaggar lengra hvalveiðibanni en upphaflega var tilkynnt.
Nýr liður: Kvikmyndahornið – The Sound of Freedom.

Thursday Jul 06, 2023
#35 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 6.7.2023
Thursday Jul 06, 2023
Thursday Jul 06, 2023
Fréttir vikunnar: Lindarhvoll; greinargerð setts ríkisendurskoðanda loksins opinberuð – Hvalveiðibann matvælaráðherra og gögnin sem vantar – Grein þingflokksformanns D í MBL um vantraust innan stjórnarinnar – Fjárlagafrumvarpið og pólitíski ómöguleikinn – CreditInfo, metsekt og vanskilaskrá – Ósk um þingfund vegna Lindarhvols – Nöldurhornið og margt fleira í stútfullum þætti.

Monday Jul 03, 2023
#34 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 3.7.2023
Monday Jul 03, 2023
Monday Jul 03, 2023
Fréttir vikunnar: Íslandsbanki – Lindarhvoll – Hvalveiðibann matvælaráðherra – Hælisleitendamál í ólestri – Staðan á húsnæðismarkaði – 40% hækkun bílastæðagjalda í Reykjavík – Orkulaus ríkisstjórn og Hvammsvirkjun – Loftslagsráð á síðustu metrunum – Amma og afi duga víst ekki lengur – Siðferðisráðgjöf fyrir stjórnarráðið – Alþjóðarhornið og Nöldurhornið í lok þáttar.